fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn ómyrkur í máli og hjólar í vinnuveitendurna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:03

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pini Zahavi, umboðsmaður Robert Lewandowski, var í viðtali við Bild á dögunum þar sem hann lætur Bayern Munchen heyra það. Lewandowski á ár eftir af samningi vínum við Bæjara og vill komast til Barcelona eftir átta ár í Þýskalandi.

„Hann vill fara í sumar. Okkur er sama um peninga. Sannleikurinn er sá að honum hefur ekki fundist að stjórnin virði sig í nokkra mánuði,“ sagði Zahavi.

Zahavi segir hann hafa verið tilbúinn að setjast að borðinu með Bayern síðasta sumar. „Síðasta sumar spurði ég stjórn Bayern hvað þeim þætti um að framlengja við Lewandowski. Svarið? Þögn. Bayern Munchen er búið að tapa Lewandowski sem manneskju og leikmanni.“

„Samningur hans er auðvitað til 2023. Þeir geta haldið honum í ár í viðbót. Það er samt ekki eitthvað sem ég myndi mæla með.“

„Fyrir Lewandowski tilheyrir Bayern sögunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga