fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku

433
Laugardaginn 21. maí 2022 15:30

Kevin Trapp og Izabel Goulart. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt varð í vikunni Evrópudeildarmeistari eftir sigur gegn Rangers í úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Með sigrinum tryggir Frankfurt sig jafnframt inn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð.

Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna Frankfurt var innilegur í leikslok. Þrátt fyrir það segir Kevin Trapp, markvörður Frankfurt, að hann þori ekki að fullyrða að tilfinningin sem fylgdi því að vinna bikarinn sé betri en kynlíf.

„Forsetinn sagði í gær að það að vinna keppnina sé fallegra en kynlíf. Ég er ekki viss um að ég sé sammála,“ sagði Trapp léttur.

Kærasta Trapp er undirfaramódelið Izabel Goulart. Hún hefur áður opnað sig um það að hún og Trapp stundi kynlíf oft í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum