fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Napoli tekur þrjú stig með heim frá Tórínó

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 15:01

Fabian Ruiz fagnar sigurmarkinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Torino tók á móti Napoli í fremur tíðindalitlum leik í Serie A í dag.

Fabian Ruiz gerði eina mark leiksins fyrir Napoli á 73. mínútu. Tæpum stundarfjórðungi fyrr hafði Lorenzo Insigne mistekist að koma Napoli yfir af vítapunktinum.

Napoli er í þriðja sæti deildarinnar með 73 stig, 5 stigum á eftir toppliði Inter.

Torino siglir lignan sjó um miðja deild, er í tíunda sæti með 47 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Í gær

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Í gær

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands