fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Unai Emery: Liverpool er besta lið í heimi

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 2. maí 2022 18:15

Emery á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villarreal tekur á móti Liverpool annað kvöld í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri Liverpool og á morgun ræðst hvort liðið tryggir sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Unai Emery, þjálfari Villarreal, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn að liðið þyrfti að spila hinn fullkomna leik til að slá Liverpool úr leik.

„Við þurfum að spila hinn fullkomna leik,“ sagði Emery með bros á vör.

„Við þurfum að spila mjög vel gegn þeim, eitthvað sem enginn gerir. Liverpool er besta lið í heimi og þeir eru með mikið sjálfstraust.“

Þá kallaði Emery eftir því að stuðningsmenn liðsins nái að búa til alvöru stemningu og líkja eftir stemningunni sem myndaðist á Anfield í fyrri leik liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig