fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

,,Þetta var erfiður leikur frá fyrstu mínútu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 21:29

EPA-EFE

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var erfiður leikur frá fyrstu mínútu. Spánverjar eru gífurlega sterkt lið og við mættum bara ofjörlum okkar í dag, það er ekkert flókið,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins, á blaðamannafundi eftir erfitt 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í kvöld.

,,Við fáum svolítið auðveld mörk á köflum á okkur. Við höfum tapað svona stórt áður og þetta skilgreinir okkur ekkert. Við verðum bara að halda áfram.“

,,Við gerðum okkar allra besta í þessum leik það bara gekk ekki upp. Það var erfitt að skapa færi og erfitt að halda boltanum. Þeir eru með heimsklassa leikmenn í sinni hápressu. Kannski hefðum við af og til getað stigið hærra upp á völlinn og verið aðeins hugrakkari í pressunni.“

Jón Daði segir margt jákvætt hægt að taka úr leiknum þrátt fyrir slæmt tap. ,,Það er margt jákvætt í þessu. Þetta er góður lærdómur fyrir strákana sem eru í þessu, sérstaklega ungu. Mér fannst þetta verkefni allt í allt mjög flott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann