fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Fjögur stór rússnesk landgönguskip nærri Japan – Stefna í vestur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. mars 2022 05:43

Rússneskt landgönguliðsskip. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski herinn skýrði frá því í nótt að hann hafi séð fjögur stór rússnesk landgönguskip nærri ströndum landsins. Þau voru á siglingu í vestur, hugsanlega í átt til Evrópu. Á dekki eins þeirra voru ökutæki.

Talsmaður japanska utanríkisráðuneytisins sagði „hugsanlegt“ að skipin séu á leið til Úkraínu.

Landgönguskip eru notuð til að setja hermenn í land á ströndum. Hugsanlega má tengja ferðir skipanna við fréttir að undanförnu um að Rússar þurfi á liðsstyrk að halda í Úkraínu vegna slælegs gengis hers þeirra í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari
Fréttir
Í gær

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér
Fréttir
Í gær

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“