fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Klopp tjáir sig enn á ný um samningamál Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. mars 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir engin vandamál í kringum samnignamál Mo Salah og segir að hann sé ekki þannig karakter.

Umboðsmaður Salah hefur látið hafa eftir sér að Salah skrifi ekki undir það tilboð sem Liverpool sé með á borðinu. Samningur hans er á enda eftir 16 mánuði. Ljóst er að Liverpool vill sjá Salah skrifa undir fyrir sumarið.

Ná Salah ekki saman við Liverpool eru líkur á því að enska félagið selji sinn besta mann frekar en að eiga á hættu að missa hann frítt sumarið 2023.

„Samningamál Salah eru ekki að skapa okkur nein vandamál, Mo er ekki þannig,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool um stöðu mála.

„Hann leggur sig allan fram á þessu tímabili og síðan ræðum við hina hlutina. Þá skoðum við framtíðina.“

Salah verður í fullu fjöri þegar Liverpool mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í Lundúnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts