fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Lést vegna COVID á gjörgæslu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á áttræðisaldri lést á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 í gær, en um er að ræða 45 andlátið vegna veirunnar hér á landi. Greint er frá andlátinu á vef Landspítalans.

Þar kemur einnig fram að 37 liggi nú á Landspítala með COVID-19 og þar af eru þrír á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Meðalaldur innlagðra er 63 ár.

Covid sýktir starfsmenn spítalans eru nú 213.

Í eftirliti gögnudeildar Covid voru í gær 9.336, þar af 3.366 börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði
Fréttir
Í gær

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro