fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Matur

Krassandi möffins með karamellukurli fyrir bóndann

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 22. janúar 2022 09:16

Krassandi möffins Fyrir bóndann með súkkulaðibitum og toppaðar með karamellukurli./MYNDIR AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti dagur í Þorra var í gær, föstudag, og hann hefur um aldir verið kallaður bóndadagur.

Sú hefð hefur skapast að maki gefi bónda sínum glaðning af ýmsu tagi í tilefni dagsins. Margir grípa með sér kökur eða möffins úr búðunum til að fagna Þorranum og til að kæta bóndann.

Nú streyma í búðir lostætar möffins sem bera heitið Fyrir bóndann og eru tengdar upphafi þorra og því í sölu um helgina. Fyrir bóndann eru sannkallaður bragðauki fyrir bóndadagshelgina frá Gæðabakstri. Möffinsið er með smjörkremi og hvítum súkkulaðibitum. Ofan á þær er svo stráð dísætu karamellukurli.

Bóndamöffinsið fæst í verslum Krónunnar í afar takmörkuðu magni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival