fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arteta gefur lítið fyrir gagnrýni Conte – ,,Við munum verja félagið með kjafti og klóm“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 17:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir félagið hafa farið rétt að hlutunum þegar það bað um frestun á leik sínum við erkifjendur sína í Tottenham á dögunum. Arsenal hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni í kjölfar þess að ákveðið var að fresta leiknum.

Ástæða frestunarinnar var sú að Arsenal hafði ekki nægilega marga leikmenn til að fylla upp í leikmannahóp sinni.  Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði ákvörðunina um að fresta leiknum vera undarlega.

,,Við munum verja félagið með kjafti og klóm. Við munum ekki líða það að einhver sé að reyna eyðileggja orðspor okkar eða ljúga til um hluti sem hafa ekki átt sér stað,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í dag.

Hann segir að Arsenal yrði fyrst til að viðurkenna það ef mistök hefðu átt sér stað en ,,við höfðum ekki nægilega marga leikmenn til þess að mæta til leiks í leik í ensku úrvalsdeildinni. Það er 100% öruggt.“

Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar getur félag beðið um frestun á leik sínum ef færri en 13 leikmenn + markmaður eru til takst.

,,Fyrstu þrjá leiki tímabilsins spiluðum við þegar að önnur lið voru að biðja um frestun á sínum leikjum. Núna báðum við um frestun á leik vegna þess að við höfðum allar ástæður til þess,“ sagði Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“