fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Ítalir skylda alla 50 ára og eldri í bólusetningu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 08:10

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 15. febrúar verður öllum Ítölum, 50 ára og eldri, gert skylt að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Með þessu eru stjórnvöld að herða tökin í baráttunni við veiruna.

Í tilkynningu frá Mario Draghi, forsætisráðherra, kemur fram að ríkisstjórnin vilji halda aftur af útbreiðslu veirunnar og hvetji óbólusetta til að láta bólusetja sig.

Nú þegar er heilbrigðisstarfsfólki, lögreglumönnum, hermönnum og starfsfólki skóla skylt að láta bólusetja sig. Óbólusettir sæta ákveðnum skerðingum í daglegu lífi og mega til dæmis ekki taka þátt í ýmsum viðburðum.

Bólusetningarkrafan fyrir 50 ára og eldri gildir bæði fyrir þá sem eru í vinnu og án vinnu. Ekki kemur fram hver viðurlögin verða ef fólk lætur ekki bólusetja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi