fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Leikmaður Man City sagður hafa náð samkomulagi við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 10:30

Ferran Torres. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska blaðinu Sport hafa Barcelona og Ferran Torres, leikmaður Manchester City, náð samkomulagi um að sóknarmaðurinn gangi til liðs við Katalóníustórveldið.

Spánverjinn er sagður aðalskotmark Xavi, stjóra Barcelona, í janúarglugganum.

Þá á hinn 21 árs gamli Torres að hafa látið Man City vita að hann vilji ganga til liðs við Börsunga.

Það er þó hins vegar þannig að Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið þyrfti að selja nokkra leikmenn frá sér til þess að geta skrapað saman í kaupverðið á Torres. Félögin hafa ekki náð samkomulagi.

Torres hefur aðeins komið við sögu í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann hefur reynslu úr La Liga þar sem hann lék með Valencia áður en hann gekk í raðir Man City fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann