fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Tvöfaldar laun sín og mun nú þénar nú milljarð á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 13:00

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins er að skrifa undir nýjan samning við knattspyrnusambandið og mun þéna vel í aðra hönd.

Southgate hefur hingað til þénað 3 milljónir punda á ári eða um 500 milljónir íslenskra króna.

Í nýjum samningi fer Southgate í 6 milljónir punda á ári eða milljarð í sinn vasa.

Southgate hefur staðið sig vel í starfi hjá enska landsliðinu, hann kom liðinu í úrslit Evrópumótsins.

Viðræður eru langt komnar og mun hann gilda fram að Evrópumótinu árið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?