fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Alfreð skoraði úr sínu víti en Augsburg féll úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 19:22

Alfreð Finnbogason. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður í hálfleik er Augsburg féll úr leik í þýska bikarnum gegn Bochum í kvöld. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Milos Pantovic kom Bochum yfir á 12. mínútu. Hann tvöfaldaði forystu liðsins á 53. mínútu.

Reece Oxford og Ruben Vargas jöfnuðu þó metin fyrir Oxford með tveimur mörkum með stuttu milli bili eftir tæpan klukkutíma leik.

Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 2-2 og því farið í vítaspyrnukeppni.

Þar skoraði Alfreð úr sinni spyrnu en Augsburg tapaði keppninni þó 5-4.

Bochum fer áfram í 32-liða úrslit þýska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins