fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 12:45

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Ísland er U17 ára landsliðið mætti Georgíu í undankeppni EM. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta þýðir að allir synir Eiðs Smára Guðjohnsen hafa nú skorað fyrir Ísland.

Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid og er talinn vera afar efnilegur leikmaður.

Í leiknum í gær komst Georgía yfir en Daníel Tristan jafnaði metin seint í leiknum. Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“