fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Sjálfsvíg japanskra barna hafa aldrei verið fleiri

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. október 2021 07:30

Japanski fáninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta skólaári frömdu 415 japönsk börn sjálfsvíg og hafa aldrei verið fleiri á einu skólaári síðan skráning hófst árið 1974. Börnin voru á aldrinum 8 til 18 ára.

Þetta kemur fram í skýrslu sem menntamálaráðuneytið birti nýlega. Japanska fréttastofan NHK segir að margvíslegar ástæður liggi að baki sjálfsvígunum. Þar á meðal eru fjölskylduvandamál, slæmur námsárangur, samband barnanna við önnur börn og veikindi. CNN skýrir frá þessu.

Ekki er vitað um ástæðu helmings sjálfsvíganna á síðasta ári.

Skólaárið á undan frömdu 317 skólabörn sjálfsvíg og er aukningin því 31%.

NKH hefur eftir Eguchi Arichika, hjá menntamálaráðuneytinu, að þessi mikla aukning sé mikið áhyggjuefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“