fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Vökvi í hné Andra Guðjohnsen – Andri Fannar tæpur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 16:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru tæpir vegna meiðsla fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM á föstudag.

Andri Fannar hefur glímt við meiðsli í nára en Andri Lucas fékk högg á hné í leik með varaliði Real Madrid um helgina. Andri Lucas var á skotskónum í þeim leik

„Andri Fannar hefur verið að glíma við meiðsli í nára, hann er í skoðun hja sjúkraþjálfurum núna. Það mun koma í ljós hversu mikið það er,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari liðsins..

Andri Lucas sleit krossband á síðasta ári og fékk högg þar um helgina. „Andri Lucas spilaði um helgina og fékk smá högg rétt fyrir ofan hné. Við munum setja það í hendurnar á læknateymi og sjúkraþjálfurum liðsins hvert framhaldið verður. Það verður að koma í ljós hvort hann verði leikfær. Þetta gæti tekið nokkra daga og hann gæti líka misst af báðum leikjunum. Það fer algjörlega eftir hvernig hann mun bregðast við meðhöndlun sjúkraþjálfara,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu