fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þráir það að fá hringur á fingur frá Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo þráir ekkert heitara en að Ronaldo fari á skeljarnar og biðji hana um að giftast sér.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum heimildaþáttum sem Netflix framleiðir nú um Georgina.

Georgina er 27 ára gömul og er frá Argentínu, hún er níu árum yngri en Ronaldo. Saman eiga þau þriggja ára stelpu en Ronaldo á sjálfur þrjú önnur börn.

Í heimildarþáttunum er farið á bak við tjöldin í lífi Georgina og kemur Ronaldo reglulega fyrir. „Ég myndi segja já,“ sagði Georgina sem vill ólm fá hring á sinn fingur.

„Þetta er ekki undir mér komið en það er draumur minn,“ sagði hún einnig. Ronaldo og Georgina fluttu til Manchester í lok ágúst þegar hann samdi við Manchester United.

Stiklu úr þáttunum má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“