fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor rekinn af velli er Schalke glutraði leiknum frá sér

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 17. september 2021 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Schalke tapaði gegn Karlsruher á heimavelli í þýsku b-deildinni í kvöld.

Guðlaugur Victor hefur verið fyrirliði Schalke á tímabilinu í stað Danny Latza, aðalfyrirliða liðsins, sem hefur verið fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Kyoung-Rok Choi náði forystunni fyrir Karlruher strax á fyrstu mínútu leiks. Simon Toredde jafnaði metin á 15. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Guðlaugur Victor var svo rekinn af velli á 72. mínútu þegar hann keyrði aftan í leikmann Karlsruher.

Schalke virtist ætla að halda út jafntefli en Marvin Wanitzek skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Karslruher þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Schalke er í 8. sæti með 10 stig eftir 7 leiki. Karlsruher er í 3. sæti með 12 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“