fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Lögðu hald á 1,5 tonn af kókaíni í lystisnekkju undan strönd Englands

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 18:00

Hér sést kókaínið. Mynd:Australian Federal Police/NCA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex voru handteknir í skútu undan strönd Plymouth í síðustu viku. Um var að ræða sameiginlega aðgerð bresku og áströlsku lögreglunnar. Um borð í skútunni fannst 1,5 tonn af kókaíni en verðmæti þess er sem nemur rúmlega 21 milljarði íslenskra króna. Skútan er skráð í Jamaíka.

Einn Breti er meðal hinna handteknu en hinir eru frá Níkaragva. Mennirnir eru á aldrinum 24 til 29 ára. Skútan var um 130 km undan strönd Plymouth þegar lögreglan lét til skara skríða og réðst um borð í hana. Sky News skýrir frá þessu.

Matt Horne, yfirmaður hjá Scotland Yard, sagði að enginn vafi leiki á að selja hafi átt kókaínið víða á Bretlandseyjum og að skipulögð glæpasamtök hafi staðið á bak við smyglið.

Einn hinna handteknu. Mynd: Australian Federal Police/NCA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest