fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Harry Kane segist laus við allt samviskubit – „Markmiðið hefur alltaf verið að vinna titla með Tottenham“

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. september 2021 19:35

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt leit út fyrir að Harry Kane, framherji Tottenham, væri á leiðinni til Manchester City í sumar eftir að kappinn mætti seint til æfinga á undirbúningstímabili Spurs.

Framherjinn staðfesti á Twitter í síðustu viku að hann ætlaði að vera áfram hjá Tottenham á tímabilinu. Aðspurður hvort hann teldi að orðrómarnir hefðu eyðilagt orðspor hans hjá Tottenham þvertók Kane fyrir það.

Nei, ég held ekki. Ég held að enginn í fótboltaheiminum viti nákvæmlega hvað gekk á. Ég var nokkuð rólegur með stöðuna, en samviskan er hrein þegar þú ert í henni og veist um hvað málið snýst,“ sagði hann í viðtali á Talksport.

Það hefur ýmislegt gengið á á mínum ferli frá því að ég var ungur og til dagsins í dag, það er bara hluti af leiknum. Ég veit að ég var mjög umtalaður en ég var nokkuð rólegur. Ég skildi stöðuna á milli mín og félagsins og þannig verður það að vera. 

Fólk sem þekkir mig segir að ég sé atvinnumaður sem hefur helgað lífi sínu fótbolta og ég mun halda því áfram. Ég horfi fram á við. Markmiðið hefur alltaf verið að vinna titla með Tottenham, og það hefur verið markmiðið á hverju ári.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“