fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Yerry Mina í skýjunum með að James og Richarlison verði áfram hjá Everton

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. september 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yerry Mina lýsti yfir ánægju sinni á samfélagsmiðlum með að liðsfélagar hans hjá Everton, þeir James Rodriguez og Richarlison verði áfram hjá félaginu.

Báðir voru orðaðir við brottför frá Everton í sumarglugganum en allt kom fyrir ekki. Richarlison átti að vera staðgengill Kylian Mbappe hjá PSG eftir að Real Madrid reyndi að fá frakkann í sínar raðir. PSG hafnaði tilboði spænsku risanna og báðir leikmenn verða áfram hjá sínum félögum.

Samkvæmt heimildum Sky Sports reyndi Everton að fá samlanda James Rodriguez, Luis Diaz til félagins frá Porto og átti James að fara í hina áttina.  Kólumbíumaðurinn hefur ekkert spilað það sem af er tímabils en hann þurfti að einangra sig í upphafi leiktíðar. Hann gæti þó spilað gegn Burnley í næsta leik.

Augljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Rafa Benitez og hans menn en Spánverjinn sagði á blaðamannafundi á dögunum að Everton ætlaði sér ekki að selja sína bestu menn. „Við erum ekki að íhuga að selja hann (Richarlison). Hann er okkar leikmaður, við erum mjög sáttir með hann og ánægðir. Hann getur vonandi skorað fullt af mörkum fyrir okkur á tímabilinu.“

Færslu Mina má sjá hér að neðan.

 

Ver esta publicación en Instagram

 

Una publicación compartida de Yerry Mina (@yerrymina)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“