fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Jóhann keppir við John Williams á Bafta

Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Bafta verðlaunanna.

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. janúar 2016 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Jóhannsson er tilnefndur í annað skiptið til Bafta verðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Sicario. Þá er Benecio del Toro einnig tilnefndur fyrir leik sinn í aukahlutverki í kvikmyndinni.

Jóhann, sem fékk Golden Globe verðlauninni á síðasta ári fyrir óskarsverðlaunamyndina The Theory of everything, keppir við John Williams, sem gerði kvikmyndatónlistina fyrir Star Wars. Þá er goðsögnin Ennio Morricone einnig tilnefndur fyrir tónlist sína í Hatefull Eight eftir Tarantino.

Jóhann var einnig tilnefndur til Óskarsverðlauna á síðasta ári en fékk þó ekki.

Tónlistin í Sicario hefur fengið lofsamlega dóma og sögð nánast aukapersónu í þessari grimmilegu sýn kanadíska leikstjórans, Denis Villeneuve, á fíkniefnastríðið í Mexíkó.

Myndin sjálf hefur einnig fengið lofsamlega dóma, en Jóhann gerði einnig tónlist við mynd Villeneuve, Prisoners, sem var sýnd árið 2013, og skartaði þeim Hugh Jackman og Jake Gyllenhall í aðalhlutverkum.

Hér fyrir neðan má sjá brot úr myndinni Sicario, og þar leikur tónlistin stóran þátt.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=sR0SDT2GeFg?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru