fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Jóhann keppir við John Williams á Bafta

Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Bafta verðlaunanna.

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. janúar 2016 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Jóhannsson er tilnefndur í annað skiptið til Bafta verðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Sicario. Þá er Benecio del Toro einnig tilnefndur fyrir leik sinn í aukahlutverki í kvikmyndinni.

Jóhann, sem fékk Golden Globe verðlauninni á síðasta ári fyrir óskarsverðlaunamyndina The Theory of everything, keppir við John Williams, sem gerði kvikmyndatónlistina fyrir Star Wars. Þá er goðsögnin Ennio Morricone einnig tilnefndur fyrir tónlist sína í Hatefull Eight eftir Tarantino.

Jóhann var einnig tilnefndur til Óskarsverðlauna á síðasta ári en fékk þó ekki.

Tónlistin í Sicario hefur fengið lofsamlega dóma og sögð nánast aukapersónu í þessari grimmilegu sýn kanadíska leikstjórans, Denis Villeneuve, á fíkniefnastríðið í Mexíkó.

Myndin sjálf hefur einnig fengið lofsamlega dóma, en Jóhann gerði einnig tónlist við mynd Villeneuve, Prisoners, sem var sýnd árið 2013, og skartaði þeim Hugh Jackman og Jake Gyllenhall í aðalhlutverkum.

Hér fyrir neðan má sjá brot úr myndinni Sicario, og þar leikur tónlistin stóran þátt.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=sR0SDT2GeFg?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins