fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Telja að Harry Kane muni neita að mæta á undirbúningstímabil Tottenham

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 15:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn í enska landsliðinu telja að Harry Kane muni neita því að mæta á æfingar hjá Tottenham á undirbúningstímabilinu til þess að reyna að komast frá félaginu og til Manchester City.

Nuno Espirito Santo, nýr þjálfari Tottenham, reyndi að kæla niður í þeirri umræðu að Kane væri a leið frá klúbbum á blaðamannafundi í vikunni.

En samkvæmt The Telegraph telja liðsfélagar hans úr landsliðinu að hann muni ekki mæta á undirbúningstímabilið ef liðið leyfir honum ekki að fara. Þetta er svipuð aðferð og Gareth Bale notaði árið 2013 áður en hann fór til Real Madrid fyrir metfé.

Harry Kane á enn þrjú ár eftir af samningi hjá Tottenham en vill yfirgefa félagið í von um að vinna titla annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla