fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Handtekinn vegna morðs á 12 ára stúlku í Svíþjóð á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 06:59

Fólk minntist Adriana eftir morðið. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudaginn handtók spænska lögreglan Svía sem var eftirlýstur fyrir morðið á hinni 12 ára Adriana í Botkyrka, í útjaðri Stokkhólms, í ágúst á síðasta ári. Hann verður framseldur til Svíþjóðar innan skamms.

Sænska lögreglan skýrði frá þessu á föstudaginn. Adriana var skotin til bana aðfaranótt 2. ágúst á síðasta ári þegar hún gekk fram hjá veitingastað McDonald’s en hún var úti að viðra hundinn sinn. Skotið var á hana út um glugga á hvítri Audi bifreið.

Talið er að ekki hafi verið ætlunin að skjóta hana heldur tvo aðila sem tengjast skipulögðum glæpasamtökum í Svíþjóð. Adriana var hins vegar sú eina sem varð fyrir skotum. Hún lést af völdum áverka sinna nokkrum klukkustundum síðar.

Einn situr nú þegar í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð vegna gruns um að hann hafi átt aðild að morðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina