fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Fær milljónir í bætur – Læknar fjarlægðu snípinn fyrir mistök

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 06:57

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa glímt við húðsýkingu um hríð leitaði bresk kona til læknis á Hull Royal Infrimary. Sýkingin var sérstaklega slæm við kynfærin. Eftir skoðun á sjúkrahúsinu var konunni vísað á einkasjúkrahús þar sem hún fór í aðgerð.

Metro skýrir frá þessu. En síðar kom í ljós að algjör óþarfi var að gera aðgerð á konunni, það hefði nægt að vísa henni til húðlæknis og ávísa ákveðnu kremi á hana.

En þess í stað fór hún í aðgerð. Hún var svæfð og snípur hennar var fjarlægður auk þess sem læknar endurbyggðu kynfæri hennar.

Þessi stóra aðgerð hefur haft mikil áhrif á líf hennar. Hún gat ekki pissað og getur  ekki stundað gott kynlíf og það kom niður á hjónabandi hennar.

Konan stefndi að lokum einkasjúkrahúsinu og skurðlækninum og fékk nýlega dæmdar bætur upp á sem svarar til um 25 milljóna íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn