fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Ætlaði að fara sömu leið og systirin en endaði allt annars staðar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 20:16

Krystina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Schick, stjarna tékkneska landsliðsins, ætlaði sér að hætta í fótbolta til að verða fyrirsæta þegar hann var unglingur.

Þessi 25 ára gamli leikmaður Bayer Leverkusen í Þýskalandi stal fyrirsögnunum í síðustu viku þegar hann skoraði frábært mark frá miðjum vellinum gegn Skotlandi á EM 2020.

Þegar hann var unglingur og lék með Sparta Prag í heimalandinu vildi hann þó hætta í fótbolta til að gerast fyrirsæta. Ekkert varð þó úr því.

Systir Schick, Kristyna, sér þó um fyrirsætuferilinn fyrir hönd fjölskyldunnar. Hún fetaði veginn sem leikmaðurinn fór ekki.

Schick þarf þó ekki að sjá eftir því að hafa valið fótboltann fram yfir fyrirsætustörfin. Hann hefur leikið fyrir Sampdoria, Roma og RB Leipzig, ásamt auðvitað Leverkusen.

Patrik Schick. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri