fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eigandi Spotify að undirbúa nýtt tilboð í Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 18:53

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, eigandi Spotify, ætlar að koma með nýtt og betra tilboð í Arsenal. Daily Mail greinir frá.

Ek bauð í úrvalsdeildarfélagið á dögunum en þá var tilboði hans upp á 1,8 milljarða punda hafnað af eigendum félagsins, Kroenke-fjölskyldunni.

Nýtt tilboð þessa 38 ára gamla Svía mun hljóða upp á rúma 2 milljarða punda.

Ek er sjálfur stuðningsmaður Arsenal. Hann lýsti fyrst yfir áhuga á því að kaupa félagið þegar eigendur þess hafði ætlað með félagið í nýju evrópsku Ofurdeildina, sem aldrei varð þó af. Kroenke-fjölskyldan er ansi óvinsæl meðal stuðningsmanna Arsenal.

Eitthvað hefur verið um efasemdir um það að Ek sé alvara með því að ætla að eignast félagið. Sjálfur kveðst hann ætla sér að eignast félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga