fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Neville og Carragher völdu lið ársins – Manchester lituð lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 09:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör á Sky Sports í gær þegar Jamie Carragher og Gary Neville komu saman og tóku samtalið um lið ársins.

Þeir félagar völdu þá lið ársins í enska boltanum en þeir voru sammála um sex leikmenn í liðinu. Báðir völdu Ruben Dias, Luke Shaw, Kevin de Bruyne, Burno Fernadnes, Phil Foden og Harry Kane.

Carragher valdi John Stones í hjarta varnarinnar en Neville valdi Harry Maguire fyrirliða Manchester United.

Enginn frá Liverpool kemst í liðin hjá þeim félögum en Carragher hefur fengið gagnrýni fyrir að velja ekki Mohamed Salah.

Lið ársins að þeirra mati má sjá hér að neðan.

Lið ársins að mati Carragher:

Lið ársins að mati Neville:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við