fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Kórónuveirufaraldur meðal bandarískra stjórnarerindreka á Indlandi – Tveir látnir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 17:00

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirufaraldurinn herjar nú af miklum krafti á Indlandi og er ástandið í landinu mjög alvarlegt vegna þessa. Nú hefur faraldur brotist út meðal bandarískra stjórnarerindreka og innfæddra starfsmanna sendiráðsins. Rúmlega 100 hafa greinst með veiruna á undanförnum vikum og tveir indverskir starfsmenn létust nýlega af völdum COVID-19.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bandaríkin reki fimm sendiskrifstofur í landinu auk sendiráðs í Nýju Delí.

Byrjað var að bólusetja starfsmenn sendiráðanna og fjölskyldur þeirra fyrir tveimur vikum. CNN hefur eftir heimildarmönnum að það hafi vakið töluverða óánægju meðal starfsmanna að þeir hafi fengið litlar upplýsingar um hvenær yrði bólusett og að þeim hafi fundist þeir sitja á hakanum því margir stjórnarerindrekar í Evrópu hafi nú þegar verið bólusettir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum