fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Gerður í Blush kemur með 10 hugmyndir að forleik – Útskýrir „typpa og píku dekur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 20:30

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, kemur með yfir tíu góðar hugmyndir að forleik (e. foreplay). Hún deildi þessu fyrst í Instagram Story hjá Blush.is en gaf DV góðfúslegt leyfi til að deila áfram og bætti aðeins við listann.

Ef þú ert uppiskroppa með hugmyndir fyrir forleikinn, þá er þetta listinn fyrir þig.

1. Nudd, til dæmis með nuddkerti

2. Ræða hvað ykkur finnst gott að maki/bólfélagi gerir í kynlífi með ykkur

3. Taka gott „sleik session“

Mynd/Getty

4. Nota kynlífstæki á hvort annað

5. Fara í sturtu saman

6. Binda fyrir augu maka/bólfélaga og nota til dæmis klaka, fjöður eða tunguna til að æsa manneskjuna

Það muna margir eftir þessu atriði í myndinni 9 1/2 weeks.

7. Munnmök

8. Örva geirvörturnar

9. Horfa á erótíska mynd saman eða lesa erótíska bók

10. Byrja að æsa maka/bólfélaga snemma um daginn, til dæmis með skilaboðum um hvað þú ert spennt/ur að gera með manneskjunni um kvöldið

Sendið hvort öðru skilaboð yfir daginn.

11. Spila Sambönd (spil sem fæst í Blush og á Blush.is)

12. Typpa/píku dekur. Þar sem annar aðillinn strýkur og nuddar kynfæri án þess að hafa það markmið að viðkomandi fái fullnægingu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
Fókus
Í gær

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum
Fókus
Í gær

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“