fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Slakað á sóttvörnum – Þetta eru breytingarnar sem taka gildi á fimmtudaginn

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 12:10

Skjáskot/Vísir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir var að ganga út af fundi ríkisstjórnarinnar um nýja reglugerð sóttvarna og ræddi þar við fréttamenn Vísis í beinni útsendingu á visi.is. Reglugerðin mun taka gildi á fimmtudag og gilda í þrjár vikur.

Helstu breytingar eru eftirfarandi:

  • 10 manna samkomutakmörkun verður 20 manna
  • Íþróttir fara aftur af stað fyrir alla, börn og fullorðna.
  • Sund og líkamsrækt eru aftur á borðinu og heimilaður fjöldi er fimmtíu prósent af starfsleyfi viðkomandi staða
  • Sviðslistir fara aftur af stað  með þeim takmörkunum að fimmtíu mega vera á sviði og hundrað í sal
  • Krár mega hafa opið fyrir nýja gesti til 21:00 og þurfa að loka 22:00
  • Fjarlægðarreglur í skólum fara úr tveimur metrum yfir í einn

Svandís segist vona að eftir þrjár vikur sé hægt að fara í frekar afléttingar og jafnvel hraðari en það fari eftir framgangi veirunnar á þeim tíma. Hins vegar séu bólusetningar nú orðnar breyta í þessum aðgerðum og gangi þær vel.

Hún segir samstöðu í ríkisstjórninni um þessa reglugerð sem og aðrar þær rúmlega sextíu sem hún hafi lagt fram síðan faraldurinn nam land á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“