fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Pressan

Allt að 60% fleiri COVID-19 dauðsföll í Mexíkó en opinberar tölur segja til um

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 06:49

Fólk bíður í röð eftir að fá súrefni fyllt á kúta í Mexíkó. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að rúmlega 200.000 manns hafi látist af völdum COVID-19 en í raun gæti talan verið allt að 321.000. þetta kemur fram í nýrri skýrslu.

Mexíkó hefur farið illa út úr heimsfaraldrinum, sjúkrahús eru undir miklu álagi, skortur er á súrefni og ástandið er víða hræðilegt. Ofan á þetta bætist hugsanlega hafa miklu fleiri látist af völdum COVID-19 en yfirvöld hafa skýrt frá. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytis landsins. Í henni kemur fram að tæplega 120.000 dauðsföll hafi ekki verið tekin með í opinberum tölum fram að þessu.

Samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans hafa um 202.000 manns látist af völdum COVID-19 í Mexíkó en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu er fjöldinn 321.000. Þetta sendir Mexíkó í annað sæti hins dapurlega lista yfir þau ríki þar sem flestir hafa látist af völdum COVID-19. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri látist eða um 550.000. Rétt er að hafa í huga að í Mexíkó búa 126 milljónir en í Bandaríkjunum um 330 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu ógeðfellda tilraun til að fá bætur frá skyndibitastað

Gerðu ógeðfellda tilraun til að fá bætur frá skyndibitastað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef það eru silfurskottur í húsinu þínu, þá skaltu lesa þetta

Ef það eru silfurskottur í húsinu þínu, þá skaltu lesa þetta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ósætti á milli tveggja ökumanna endaði með ólýsanlegum harmleik

Ósætti á milli tveggja ökumanna endaði með ólýsanlegum harmleik
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn