fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Grunur um morð í Karlskoga – Maður fannst látinn utandyra

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 06:59

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í gær fannst maður á þrítugsaldri látinn í Karlskoga í Svíþjóð. Lögreglan rannsakar málið sem morð. Maðurinn er frá Örebro.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að það sé ekki venjulegt að látið fólk finnist utandyra og að þar að auki hafi maðurinn fundist á mjög fáförnum stað.

Maðurinn fannst um 30 metra frá vegi, inni í skógarþykkni. Tilkynnt var um líkfundinn á fjórða tímanum í gær.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan er nú að ræða við íbúa á svæðinu í þeirri von að þeir geti varpað ljósi á málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Í gær

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs
Pressan
Fyrir 3 dögum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum