fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool hefur barist fyrir lífi sínu – „Síðustu nætur hafa verið hræðilegar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Gonzalez fyrrum leikmaður Liverpool berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið hjartaáfall á dögunum. Þessi 36 ára gamli Gonzalez knattspyrnumaður frá Síle var í herbúðum Liverpool í tvö ár.

Maura Rivera eiginkona hans segir frá þessu. „Ástin í mínu lífi, sálufélagi minn. Þvílíkt áfall sem þetta var fyrir mig,“ sagði Gonzalez.

„Síðustu nætur hafa verið hræðilegar, dagar þar sem óvissan hefur verið yfir okkur. Þetta hefur verið hræðilegt, ég skrifa þetta því þú ert með okkur og ert aðeins betri. Að þú sért á lífi er ótrúlegt.“

„Það er ótrúlegt hvaða svona augnablik getur breytt þessu, ég vil að þú sért með mér til æviloka.“

Gonzalez lagði skóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa leikið með Real Betis, Real Sociedad og CSKA Moskva. Hann lék með Liverpool frá 2005 til 2007 án þess að slá í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París