fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Sextán skjálftar yfir þremur frá miðnætti – Enginn gosórói

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. mars 2021 06:44

Fagradalsfjall. Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá miðnætti hafa sextán skjálftar yfir þremur að stærð mælst á Reykjanesskaga. Sá stærsti var 4,0 en hann reið yfir klukkan 00.58. Klukkan 03.51 mældist skjálfti upp á 3,9 og einn upp á 3,5 klukkan 05.09. Enginn gosórói hefur mælst.

Frá miðnætti hafa um 750 skjálftar mælst. Vísindamenn fylgjast áfram náið með þróun mála á svæðinu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“