fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 06:44

Fagradalsfjall. Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá miðnætti hafa rúmlega 800 skjálftar mælst á Reykjanesskaga. Allnokkrir voru um og yfir 3, sá stærsti 3,4 en hann varð klukkan 02.10. Virknin er aðallega bundin við Fagradalsfjall eins og áður. Mikil skjálftavirkni var frá miðnætti og fram til klukkan 3 en enginn gosórói mældist í nótt.

Í gær mældust um 2.500 skjálftar á Reykjanesskaga. Um 40 voru yfir 3 að stærð, sá stærsti mældist 5,1 en hann reið yfir klukkan 03.14.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur