fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sögulegur dagur hjá United – Réðu í fyrsta sinn yfirmann knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Murtough er nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester, hann er sá fyrsti í sögu féalgsins sem tekur starfið að sér. Murtough var áður yfir unglingastarfi félagsins. Þar starfaði hann í sjö ár.

Manchester United hefur lengi leitast eftir því að fá inn yfirmann knattspyrnumála sem sér um leikmannakaup og sölur, Murtough tekur við starfinu sem Ed Woodward hefur stýrt síðustu ár.

Darren Fletcher verður að tæknilegum ráðgjafa og mun starfa á skrifstofu félagsins, hann hefur verið í þjálfun hjá félaginu undanfarið.

„Þetta er mikilvæg ráðning fyrir okkur, við höfum tekið skref fram á við. John hefur mikla þekkingu á unglingastarfi okkar og mun sjá til þess að ungir leikmenn fái sína leið inn í aðalliðið,“ sagði Ed Woodward stjórnarformaður United.

Mikið hefur verið kallað eftir því að Woodward hætti að sjá um leikmananmál félagsins en hún mun alfarið einbeita sér að fjárhagslegum málum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina