fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sögulegur dagur hjá United – Réðu í fyrsta sinn yfirmann knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Murtough er nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester, hann er sá fyrsti í sögu féalgsins sem tekur starfið að sér. Murtough var áður yfir unglingastarfi félagsins. Þar starfaði hann í sjö ár.

Manchester United hefur lengi leitast eftir því að fá inn yfirmann knattspyrnumála sem sér um leikmannakaup og sölur, Murtough tekur við starfinu sem Ed Woodward hefur stýrt síðustu ár.

Darren Fletcher verður að tæknilegum ráðgjafa og mun starfa á skrifstofu félagsins, hann hefur verið í þjálfun hjá félaginu undanfarið.

„Þetta er mikilvæg ráðning fyrir okkur, við höfum tekið skref fram á við. John hefur mikla þekkingu á unglingastarfi okkar og mun sjá til þess að ungir leikmenn fái sína leið inn í aðalliðið,“ sagði Ed Woodward stjórnarformaður United.

Mikið hefur verið kallað eftir því að Woodward hætti að sjá um leikmananmál félagsins en hún mun alfarið einbeita sér að fjárhagslegum málum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“