fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Pressan

Úrskurðaður látinn – Vaknaði þegar krufningin var að hefjast

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. mars 2021 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var 27 ára Indverji úrskurðaður látinn eftir að hann lenti í umferðarslysi. Hann var fluttur á sjúkrahús og settur í öndunarvél. Læknar tóku hann síðan úr öndunarvélinni og sögðu að hann ætti ekki langt eftir. Hann var þá fluttur á annað sjúkrahús þar sem læknar úrskurðuðu hann látinn.

Líkið var þá flutt til krufningar. Þegar réttarmeinafræðingar voru rétt í þann mund að hefja krufningunum veitti yfirlæknir því athygli að maðurinn, sem átti að vera látinn, hreyfði sig aðeins. Hann var því rannsakaður á nýjan leik og úrskurðaður á lífi. Hann var fluttur á annað sjúkrahús þar sem hann dvelur enn. Times of India skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þau treystu honum fyrir hinstu för gæludýranna – Fóru hræin bara í ruslið?

Þau treystu honum fyrir hinstu för gæludýranna – Fóru hræin bara í ruslið?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans