fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur verið að gera góða hluti með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur það verið verðlaunað m.a. með sæti í enska landsliðinu. Aston Villa sitja í níunda sæti deildarinnar sem stendur.

Í dag birtist myndband þar sem maður heldur á síma kærustu sinnar og segir: „Dagurinn í dag gæti ekki orðið mikið verri, besti leikmaður úrvalsdeildarinnar var að senda skilaboð á konuna mína,“

Hann sýnir skilaboðin en Grealish lét það duga að senda litla hendi að veifa. Ólíklegt er að hann fái svar.

Konan sem hann sendi skilaboðin á er Natalia Zoppa sem tók þátt í Love Island árið 2020. Hún náði ekki að vera lengi í keppninni og var send heim eftir einungis viku.

Grealish hefur verið duglegur að koma sér í vandræði með því til dæmis að mæta í ólögleg partý sem brjóta sóttvarnarlög og akstur undir áhrifum.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“