fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Vandræðagangur FH heldur áfram – Kórdrengir í vandræðum í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 21:30

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Grindavík vann okkuð auðveldan 0-2 sigur á Aftureldingu en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar.

FH heldur áfram að hiksta en liðið tapaði sannfærandi gegn Víkingi í síðustu umferð, liðið náði góðri forystu gegn Fram í kvöld en tapaði henni niður.

Fylkir vann 4-3 sigur á Þrótti og Víkingur átti ekki í neinum vandræðum með spræka Kórdrengir. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan en markaskorarar eru af Fótbolta.net.

Afturelding 0 – 2 Grindavík
0-1 Aron Jóhannsson (’31 )
0-2 Símon Logi Thasaphong (’50)

Fram 2 – 2 FH
0-1 Jóhann Ægir Arnarsson (’68 )
0-2 Baldur Logi Guðlaugsson (’71 )
1-2 Alex Freyr Elísson (’78 )
2-2 Þórir Guðjónsson (’84)

Fylkir 4 – 3 Þróttur R.*
1-0 Hákon Ingi Jónsson (’27 )
1-1 Orri Sveinn Stefánsson (’45+1, sjálfsmark)
2-1 Nikulás Val Gunnarsson (’51)
3-1 Nikulás Val Gunnarsson (’53)
3-2 Baldur Hannes Stefánsson (’67, víti)
4-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’78)
4-3 Baldur Hannes Stefánsson (’88)

Víkingur R. 3 – 1 Kórdrengir
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (‘9)
1-1 Unnar Már Unnarsson (’13)
2-1 Helgi Guðjónsson (’19)
3-1 Nikolaj Andreas Hansen (’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi