fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Gylfi hefur trú á því að hann og James geti blómstrað saman

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton segir það tóma steypu að hann og James Rodriguez geti ekki spilað saman, Gylfi hefur blómstrað í stöðunni fyrir aftan framherja á þessu tímabili. Sú staða er einnig í uppáhaldi hjá James.

Gylfi Þór hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili þegar hann hefur fengið traustið frá Carlo Ancelotti.

„Ég tel okkur geta spilað saman, ég er öruggur á því að þjálfarinn sé á sömu skoðun,“ sagði Gylfi sem hefur oftar en ekki verið á bekknum þegar James spilar fyrir aftan framherjann.

„Við getum ekki spilað í sömu stöðunni, við verðum að vinna í kringum þá hluti.“

„Hann er frábær á boltann, tæknilega mjög góður og hann sér sendingar sem enginn annar sér. Hann er með auga fyrir marki, við erum báðir leikmenn með lítinn hraða. Úti á kanti áttu frekar von á leikmanni eins og Alex Iwobi eða Richarlison sem hafa hraða sinn og kraft.“

„Við vorum saman sem fremstu menn gegn Wolves, það var öðruvísi fyrir okkur en við unnum leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar