fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson vaknaði þreyttur á pirraður á laugardagsmorgun en lét það ekki hafa nein áhrif á sig. Nágrannaslagurinn milli Liverpool og Everton fór fram á Anfield um helgina. Um var að ræða fyrstu viðureign liðanna síðan Jordan Pickford, markmaður Everton, tæklaði Virgil van Dijk, lykilmann Liverpool, með þeim afleiðingum að hann meiddist en hann er ennþá meiddur. Sá leikur endaði með jafntefli sem var ansi svekkjandi fyrir Liverpool-menn.

Liverpool var hins vegar í vandræðum um helgina og vann Everton að lokum 0-2 sigur þar sem Gylfi Sigurðsson skoraði seinna markið.

Nóttin fyrir leik var hins vegar ekki góð fyrir leikmenn Everton sem dvöldu á hóteli í miðborg Liverpool, þeir voru vaktir upp um miðja nótt. Fréttir um málið komu á mánudag en margir töldu að enska pressan væru að búa til frétt.

„Nóttin byrjaði ekki vel, eldvarnakerfið var í gangi í 40 mínútur um klukkan 01:00. Það gerðist alveg, menn vissu ekkert hvað væri í gangi,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við Tómas Þór Þórðarson um málið og Morgunblaðið fjallar um.

Leikmenn Everton voru þreyttir og pirraðir að morgni leikdags en létu það ekki á sig fá. „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir, þetta endaði mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina