fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið á leið í fangelsi – Skallaði mann á knæpu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 11:30

Wallwork lengst til hægri Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronnie Wallwork fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið á leið í fangelsi eftir að hafa játað brot sitt. Wallwork er ákærður fyrir líkamsárás.

Wallwork var vonarstjarna í unglingastarfi United og varð Englandsmeistari með félaginu árið 2001. Ferill hans hjá United náði ekki flugi en Wallwork lék rúma 100 leiki fyrir West Brom á ferli sínum.

Wallwork er 43 ára gamall og er sakaður um að hafa skaðað sjón hjá manni sem hann lenti í áflogum við á knæpu í Bretlandi.

Wallwork er sakaður um að hafa ráðist á manninn, hann er sakaður um að hafa skallað manninn með fyrrgreindum afleiðingum.

„Sú staðreynd að þú hafir játað brotið, mun hjálpa þér,“ sagði dómari þegar málið var tekið fyrir.

Dómarinn sagðist þurfa að afla meiri upplýsinga og fá vitni áður en ákvörðunin um refsingu yrði tekin. Hún lét Wallwork vita af því að dvöl á bak við lás og slá gæti beðið hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar