fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Risastór loftsteinn fer nærri jörðinni í næsta mánuði – Engin hætta á árekstri að þessu sinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 21:31

Loftsteinn. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 21. mars klukkan 16.03 að íslenskum tíma mun risastór loftsteinn þjóta fram hjá jörðinni. Hann er svo stór og fer svo nærri jörðinni að bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sett hann í flokk loftsteina sem hugsanleg hætta getur stafað frá. Enginn annar loftsteinn, sem er álíka að stærð eða fer jafn hratt, mun koma nærri jörðinni á þessu ári. Það er engin ástæða til að hafa áhyggjur af árekstri að þessu sinni segja stjörnufræðingar.

LiveScience skýrir frá þessu. Fram kemur að loftsteinninn, sem nefnist 231937 (2001 FO32) sé 0,8 til 1,7 km í þvermál og verði í um tveggja milljóna kílómetra fjarlægð þegar hann verður næst jörðinni. Hraði hans verður þá um 124.000 km/klst.

NASA flokkar alla loftsteina og annað sem kemur nær jörðinni en 7,5 milljónir kílómetra sem hugsanlega hættulega hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi