fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 04:47

Frá Rauðagerði. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti á laugardaginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Eins og fram hefur komið í fréttum var karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana við heimili sitt í Rauðagerði um miðnætti á laugardaginn. Karlmaður, einnig á fertugsaldri, var handtekinn aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa skotið manninn. Báðir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lítið vilja tjá sig um málið annað en að rannsókn þess sé algjört forgangsverkefni.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtækur áfengisþjófur sakfelldur á Austurlandi

Stórtækur áfengisþjófur sakfelldur á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri
Fréttir
Í gær

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Í gær

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku
Fréttir
Í gær

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“