fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Minnsta bjórsala breskra kráa í heila öld

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 22:00

Þessir fá sér ekki bjór á pöbbnum þessa dagana. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjórsala á breskum krám á síðasta ári var sú minnsta síðan á þriðja áratug síðustu aldar. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og þær hörðu sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til í Bretlandi. Salan var 56% minni en árið á undan.

British Beer & Pub Association segja að salan á síðasta ári hafi numið 6,1 milljarði punda sem sé 7,8 milljörðum minna en árið á undan. Magn bjórs, sem seldur var, var hið minnsta í að minnsta kosti heila öld. The Guardian skýrir frá þessu.

Samtökin hvetja Rishi Sunak, fjármálaráðherra til að grípa til ráðstafana til að koma í veg fyrir fjöldagjaldþrot í greininni og bæta í stuðning við krár.

Hugveitan The Resolution Foundation segir að rúmlega helmingur fyrirtækja í veitingageiranum, þar á meðal barir, kaffihúsi og veitingastaður, eigi svo lítið handbært fé að það dugi ekki næstu þrjá mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri