fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

bjórsala

Sala á Carlsberg og Heineken hefur aukist í Mjanmar – Almenningur sniðgengur bjór frá hernum

Sala á Carlsberg og Heineken hefur aukist í Mjanmar – Almenningur sniðgengur bjór frá hernum

Pressan
07.08.2021

Óhætt er að segja að bjórmarkaðurinn í Mjanmar sé mjög góður fyrir danska framleiðendann Carlsberg og hollenska framleiðandann Heineken þessa dagana. Það sama gildir um taílenska framleiðandann Chang. Sala á bjór frá fyrirtækjunum hefur aukist mjög síðan herinn tók völdin í landinu þann 1. febrúar. Landsmenn sniðganga bjór frá verksmiðjum sem eru í eigu hersins til að láta Lesa meira

Minnsta bjórsala breskra kráa í heila öld

Minnsta bjórsala breskra kráa í heila öld

Pressan
14.02.2021

Bjórsala á breskum krám á síðasta ári var sú minnsta síðan á þriðja áratug síðustu aldar. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og þær hörðu sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til í Bretlandi. Salan var 56% minni en árið á undan. British Beer & Pub Association segja að salan á síðasta ári hafi numið 6,1 milljarði punda sem sé 7,8 milljörðum minna en árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af