fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Pressan

Allir aldurshópar í Suður-Kóreu fá bóluefnið frá AstraZeneca

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 20:33

Rannsóknarstofur AstraZeneca í Lundi í Svíþjóð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast bólusetja fólk, eldra en 65 ára, með bóluefninu frá AstraZeneca en yfirvöld víða um heim hafa farið aðra leið og heimila ekki að fólk í þessum aldurshópi fái þetta bóluefni.

Kim Gang-lip, aðstoðarheilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi á miðvikudaginn. Hann lagði áherslu á að yfirvöld myndu stíga mjög varlega til jarðar í þessum efnum og að ákveðnar línur hafi verið lagðar varðandi notkun bóluefnisins á fólk eldra en 65 ára.

Bóluefnið frá AstraZeneca verður fyrsta bóluefnið gegn kórónuveirunni sem yfirvöld í Suður-Kóreu heimila notkun á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Fyrir 4 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“