fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

6 þúsund kórónuveirusmit hafa greinst samtals á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust fjögur smit innanlands en allir þeir sem greindust voru í sóttkví við greiningu. Þá greindust sex einstaklingar á landamærunum en þrír þeirra voru með virkt smit.

Með smitunum sem greindust í gær náðist stór áfangi þegar kemur að fjölda smita. Nú hafa nefnilega samtals greinst hvorki meira né minna en 6 þúsund manns með kórónuveiruna hér á landi.

16 einstkalingar eru nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirunnar en enginn þeirra er á gjörgæslu. Þá eru 56 í einangrun og 46 í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu